fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Norðursjó

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Fréttir
28.09.2022

Nokkrum dögum áður en göt voru sprengd á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti skýrðu norsk yfirvöld frá dularfullum ferðum dróna við olíu- og gasborpalla í Norðursjó. Að undanförnu hafa drónar sést við borpalla sem eiga að hjálpa Evrópu að komast í gegnum veturinn án þess að hafa aðgang að rússnesku gasi. Drónunum hefur verið flogið mjög nærri borpöllunum. Ekki er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af