Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
EyjanFastir pennarÞess er ekki langt að bíða að ríkjandi Bandaríkjaforseti jafni heimsmet starfsbróður síns í Norður Kóreu og fari golfvöll sinn í Flórída á átján höggum, eða sem nemur holu í höggi á hverri einustu braut. Það er í anda stórmennskunnar. Það er við hæfi hátignarinnar. Og það er rökrétt framhald af ofsóknarbrjálæðinu sem nú skekur Lesa meira
Þau fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði
PressanMary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi hljóta Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði árið 2025 fyrir uppgötvanir sem varpa nýju ljósi á ónæmiskerfið okkar og hvernig það lærir að ráðast ekki á líkama okkar. Þremenningarnir greindu svokallaðar bælifrumur (e. regulatory T cells), frumur sem gegna því lykilhlutverki að halda ónæmiskerfi okkar í jafnvægi og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
EyjanFastir pennarVið Íslendingar látum ekki að okkur hæða. Enn og aftur skjótum við umheiminum ref fyrir rass, ekki þarf að spyrja að því. Sem kunnugt sitja þingmenn allra landa, ekki síst hér á Fróni, sveittir dagana langa og leggja jafnvel nóttina við til að bæta hag neytenda. Svarthöfði var löngum þeirrar skoðunar að samkeppnin væri alfa Lesa meira
