Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
FréttirÁrni Árnason hefur slegið í gegn með myndböndum á Facebook og TikTok. Í myndböndunum tekur Árni aulahúmorinn á ýmis þjóðfélagsmál og bendir á vankantana sem eru víða í vinnubrögðum borgarstjórnar og Alþingis. DV fjallaði um Árna og hliðarsjálf hans Uglu Tré í febrúar. Óhætt er að segja að athyglin hafi margfaldast, Árni náði 5 þúsund Lesa meira
Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
FókusLóa Hlín Hjálmtýsdóttir er allra handa kona. Hún er myndasöguhöfundur, teiknari, tónlistarmaður og einn meðlima hljómsveitarinnar FM Belfast. Í ár ákvað Lóa að teikna og birta eina mynd á dag á Facebook-síðu sinni Lóaboratoríum. Í dag birti hún mynd sem tekur fyrir mál dagsins: Þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors Björgólfssonar. „Kærar þakkir auðmenn og Lesa meira
Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
FréttirHrafn Jónsson, pistlahöfundur með meiru, segir Kveiksþátt gærkvöldsins, um skipulagðar njósnir af hálfu Björgólfs Thors Björgólfssonar listaverk bæði í efnistökum og samsetningu. „Þetta var eins og að horfa á alvöru Hollywood glæpaópus eins og The Departed nema allir voru fullkomlega vanhæfir að gera eitthvað algjörlega tilgangslaust. Algjört svarthol af sóun á fjármunum og tíma sem Lesa meira