fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Njáll Trausti Friðbertsson

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Í vor var vart hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að fá framan í sig kjánalegar auglýsingar frá samtökum sægreifa ýmist um það hvernig norskir útrásardólgar hæddust að Íslendingum fyrir að vilja taka upp „norska kerfið“ í sjávarútvegi eða glaðhlakkalegt og kotroskið fólk þuldi upp fyrir okkur hvernig allt í þeirra heimabyggð færi lóðbeint Lesa meira

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Eyjan
09.11.2023

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af