fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ninna Karla Katrínardóttir

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

06.12.2018

Ninna Karla Katrínardóttir setur upp grímu til að fela kvíða sem hún hefur glímt við frá unglingsaldri. Hún vill vekja athygli á því að kvíðinn er ósýnilegur og hvetja okkur öll til að vera góð við hvert annað, en fyrst og fremst okkur sjálf.  Þetta er gríma mín. Meik, maskar, varalitur, hyljari, highlighter, sólarpúður. Filterað í drasl. Og brosið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af