Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennarSjaldan hefur Svarthöfði skemmt sér betur en yfir lestri seinni leiðara Morgunblaðsins í gær. Leiðarinn bar yfirskriftina „Vetur kemur“ sem gefur til kynna að leiðarahöfundur sé með hugann í söguheimi Game of Thrones. Mikil dramatík. Svarthöfði hefur gaman mikið af hvers kyns öfugmælavísum. Þær geta oft verið hnyttnar og hitt í mark. Það getur nefnilega Lesa meira
Segir hlutina hafa snúist við – nú sé það Sjálfstæðisflokkurinn sem sé niðurlægður og auðmýktur í ríkisstjórn en ekki samstarfsflokkarnir
EyjanHér áður fyrr auðmýkti og niðurlægði Sjálfstæðisflokkurinn samstarfsflokka sína í ríkisstjórn en nú er öldin önnur, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllum, á Eyjunni. Nú er það Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur sem er niðurlægður og auðmýktur. Mikill munur sé á stöðu flokksins nú og á stórveldistíma Davíðs Oddssonar, þegar flokkurinn sat samfellt á Lesa meira