Deadpool ver Nickelback – Sjáðu stikluna
Fókus11.12.2018
Í nýrri stiklu fyrir sérstaka útgáfu Deadpool 2, situr hann við rúmstokinn hjá Fred Savage, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt úr sjónvarpsþáttunum Wonder Years, þegar hann var barn. Deadpool er að lesa sögu fyrir Savage fyrir svefninn, sem byrjar á að gera lítið út Deadpool og síðan hljómsveitinni Nickelback, sem þrátt fyrir vinsældir og Lesa meira