fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Neverland Firsthand

„Ég sá aldrei barn, sem virtist vera í neyð, dapurt eða hafði verið misnotað, nærri Michael Jackson.“

„Ég sá aldrei barn, sem virtist vera í neyð, dapurt eða hafði verið misnotað, nærri Michael Jackson.“

Pressan
09.04.2019

Mikil umræða fór af stað í kjölfar sýninga á heimildamyndinni Leaving Neverland en hún fjallar um poppgoðið Michael Jackson. Í myndinni koma fram alvarlegar ásakanir á hendur honum um að hann hafi ítrekað beitt börn kynferðislegu ofbeldi. Nú er ný heimildamynd komin út en í henni er gripið til varna fyrir Jackson. Hún heitir Neverland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af