fbpx
Laugardagur 10.maí 2025

Neuschwanstein-kastali

Hrottalegt morð skekur Þýskaland – Áreitti tvær konur við þýska „Disney-kastalann“ og henti þeim fram af brú

Hrottalegt morð skekur Þýskaland – Áreitti tvær konur við þýska „Disney-kastalann“ og henti þeim fram af brú

Fréttir
15.06.2023

Þjóðverjar eru slegnir óhug eftir hrottalega árás og morð við eitt þekktasta kennileiti landsins, Neuschwanstein-kastala. Þýski miðillinn Bild greinir frá því að bandarískur ferðamaður hafi kynferðislega áreitt tvær konur, sem einnig eru bandarískar, sem voru að skoða kastalann og í kjölfarið hent þeim fram af nærliggjandi brú með þeim afleiðingum að önnur konan lést en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Haaland snýr aftur