fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

netsvindl

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, segir að aðferðir netsvikara taki stöðugum breytingum og verði sífellt trúverðugri. Því sé mikilvægt að vera ávallt á varðbergi. Heiðrún skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn. Stundum þarf ekki nema augnabliks hugsunarleysi til Lesa meira

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Svikahrina á Booking.com – Senda bréf á fólk sem á bókaða hótelgistingu

Fréttir
09.12.2023

Netöryggisfyrirtækið CERT-IS varar fólk sem á bókaða hótelgistingu við svikahrinu sem gengur nú yfir á síðunni Booking.com. Netþrjótar hafa komist yfir aðganga gististaða og reyna að narra viðskiptavini þeirra. „Árásaraðilar hafa komist yfir aðganga gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar með það að markmiði að svíkja út fé,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af