fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Nelson Mandela

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Pressan
08.09.2020

Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir í nýrri bók sinni að Trump hafi fyrir venju að tala niðrandi um svart fólk og skipti þá engu hvort um samlanda hans er að ræða eða útlendinga. Hann segir að Trump tali oft niðrandi um svarta leiðtoga annarra ríkja. Hann er meðal annars sagður hafa sagt að frelsishetjan Nelson Mandela, sem síðar varð forseti Suður-Afríku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe