Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans
FréttirÍ gær
Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Náttúruhamfaratryggingu Íslands af kröfum þriggja eigenda sveitabæjar á Suðurlandi um greiðslu um 70 milljóna króna í bætur vegna altjóns á eigninni í þeim mikla jarðskjálfta sem reið yfir Suðurland árið 2008. Segir í dómsniðurstöðu að bætur vegna tjóns á bænum hafi þegar verið greiddar út og ekki hafi tekist að sanna Lesa meira
Grindvíkingar þurfa ekki að greiða bænum 15 prósent bóta flytji þeir burt – „Þetta á ekki við í þessum atburði“
Fréttir11.12.2023
Hávær umræða er á meðal Grindvíkinga sem lent hafa í húsatjóni vegna jarðhræringa um að þeir þurfi að greiða 15 prósent bótanna til bæjarins flytji þeir burt samkvæmt lögum. Forstjóri Náttúruhamfaratryggingar segir þessu ákvæði laga ekki hafa verið beitt hjá félaginu og verði ekki beitt í Grindavík. „Ég get ekki búið þarna áfram“ Margréti Huld Lesa meira
