fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

náttúra

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Umhverfismatsskýrsla og aðalskipulagsbreytingar, vegna fyrirhugðrar lagningar Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness er nú til umsagnar í Skipulagsgátt. Þegar hafa verið um 20 athugasemdir sendar inn. Í sumum þeirra er lagt til hvernig fyrirhuguð brú yfir Kleppsvík, þ.e. milli Sæbrautar við Sundahöfn og Gufuness, sem verður hluti af Sundabraut, ætti að vera en einnig kemur til Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Lofa að skrifa aldrei undir lög er varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands

Eyjan
08.05.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, lofar íslensku þjóðinni að hún mun sem forseti aldrei staðfesta nein lög sem varða auðlindir eða náttúru og lífríki Íslands. Hún telur það vera grundvallaratriði að þjóðin sjálf taki ákvarðanir í þessum efnum, í húfi sé framtíðin, framtíð okkar og barna okkar. Hún segir öðrum frambjóðendum frjálst að gera þetta loforð að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af