fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Naser Khader

Danskur þingmaður vill snúa aftur úr veikindaleyfi en flokkur hans vill ekki sjá hann

Danskur þingmaður vill snúa aftur úr veikindaleyfi en flokkur hans vill ekki sjá hann

Eyjan
09.08.2021

Danski þingmaðurinn Naser Khader segist vera búinn að jafna sig af veikindum og sé reiðubúinn til að snúa aftur til starfa en hann hefur verið í veikindaleyfi síðan í apríl. En flokkur hans, Det Konservative Folkeparti (Íhaldsflokkurinn), vill ekki fá hann aftur, að sinni. Khader fór í veikindaleyfi í kjölfar ásakana um að hann hefði haft í hótunum við fólk sem gagnrýndi hann Lesa meira

Hneykslismál dansks þingmanns vindur upp á sig – „Ríddu geit“

Hneykslismál dansks þingmanns vindur upp á sig – „Ríddu geit“

Pressan
19.04.2021

Danski þingmaðurinn Naser Khader er nú í veikindaleyfi eftir að alvarlegar ásakanir voru settar fram á hendur honum nýlega. Þá stigu nokkrir aðilar fram í viðtali við Berlingske og skýrðu frá því að Khader hefði haft í hótunum eftir að fólkið gagnrýndi hann. Á laugardaginn bættist enn við þessar upplýsingar þegar Berlingske skýrði frá nokkrum af ummælum Khader. „Ríddu geit,“ sagði hann við einn gagnrýnanda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af