Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
FréttirFyrir 6 dögum
Konu frá Nígeríu hefur verið synjað um dvalarleyfi á Íslandi sem námsmaður. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest synjun Útlendingastofnunar, þessa efnis. Var meginástæðan háar millifærslur út af og inn á bankareikning konunnar en þær skýringar hennar að hún hefði verið að lána bróður sínum peninga voru ekki teknar trúanlegar. Útlendingastofnun synjaði umsókn konunnar í september á Lesa meira
