fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025

Naji Asar

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Fréttir
Í gær

Einstaklingar sem tekið hafa þátt í mótmælum hér á landi til stuðnings Palestínumönnum eru ekki sammála um þá árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir þegar hann var að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína síðastliðinn þriðjudag en þá var rauðri málningu skvett á hann. Sumir mótmælendur gagnrýna athæfið og segja það skaða málstaðinn en aðrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af