Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“
Fréttir„Skiptu um vinnu. Alvöru blaðamenn og ljósmyndarar skilja starf sitt og velja það af ástæðu. Þú ert eitthvað að ruglast, þessi gjörningur er ekki „skelfilegur“. Það er þjóðarmorðið sem er skelfilegt.“ Þannig hljóðar athugasemd sem skrifuð er við færslu ljósmyndarans Kjartans Þorbjörnssonar, Golla, þar sem hann sig um atvik við Utanríkisráðuneytið á mánudag þar sem Lesa meira
Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanVilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir árás mótmælanda á ljósmyndara Morgunblaðsins alvarlega. Ljóst sé að heimildir þurfi að vera til staðar í lögum til að vísa þeim flóttamönnum sem brjóta af sér með þessum hætti úr landi. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook um málið. „Það er grafalvarlegt þegar ráðist er á fjölmiðlamenn. Slík framkoma er árás Lesa meira
Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá
Fréttir„Ég reikna með því, já,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari sem varð fyrir árás er hann var að störfum á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan utanríkisráðuneytið í gær. Þar veittist að honum maður og skvetti á hann rauðri málningu fyrir það að hann væri að störfum fyrir Morgunblaðið. DV sló á þráðinn til Eyþórs í morgun. Lesa meira
Fyrrum þingmaður ýjar að því að Morgunblaðið hafi sviðsett árásina á Eyþór
FréttirÍ gær var veist að Eyþóri Árnasyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, þar sem hann var við vinnu sína að mynda á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum. Fjölmargir hafa fordæmt árásina, þar á meðal félagið Ísland-Palestína harmar árásina á Eyþór og segir hana óásættanlega. Sjá einnig: Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – Lesa meira
Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – „Þetta er ógeðsleg og óásættanleg framkoma“
FréttirÓhætt er að segja að árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir, þegar hann var við störf við utanríkisráðuneytið að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína sem fóru fram fyrr í dag, hafi verið almennt fordæmd af bæði fjölmiðlafólki og almenningi. Maður nokkur mun hafa gengið á milli fjölmiðlafólks sem var viðstatt mótmælin og spurt fyrir Lesa meira
„Ömurleg uppákoma“ segir Stefán um árás á ljósmyndara Morgunblaðsins
FréttirVeist var að ljósmyndara Morgunblaðsins á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt frásögn Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Morgunblaðsins af atvikinu varð ljósmyndarinn fyrir árásinni fyrir það eitt að starfa fyrir Morgunblaðið. Stefán segir á Facebook: „Ömurleg uppákoma átti sér stað á mótmælunum við ráðuneytið. Maður í hópnum gekk á Lesa meira
Ástandið rólegra í Los Angeles en deilurnar rétt að byrja
FréttirÁstandið hefur róast í Los Angeles eftir að mótmæli vegna aðgerða innflytjendaeftirlitsins (ICE) leiddust út í óeirðir og skemmdarverk. Leiðtogar Kaliforníuríkis og alríkisins, með Donald Trump forseta í fararbroddi, deila hins vegar mjög um hvort þörf hafi verið á því að alríkið beitti þjóðvarðliðum vegna ástandsins og deilurnar um það virðast bera vera rétt að Lesa meira
Hafnfirðingar biðja þingmenn sína um að kynna sér Coda Terminal
FréttirHópur íbúa í Hafnarfirði sem mótmælt hefur verkefninu Coda Terminal, sem hefur reynst afar umdeilt, hvetur alla þingmenn Suðvesturkjördæmis til að kynna sér verkefnið betur og segja skorta verulega á að málið hafi verið rætt gaumgæfilega. Verkefnið, sem er á vegum fyrirtækisins Carbfix sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, gengur í stuttu máli út á Lesa meira
Ragnar Þór hugar að mótmælaaðgerðum
FréttirRagnar Þór Ingólfsson formaður VR greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vilji kanna hug almennings til þess að gripið verði til mótmælaaðgerða vegna ástands efnahagsmála: „Óformleg könnun. Ég hef skynjað sívaxandi reiði meðal almennings um stöðu efnahagsmála og ábyrgð ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans í þeim efnum. Ég hef í huga að boða aðgerðir/mótmæli og Lesa meira
Bretland logar
FréttirEins og fram hefur komið undanfarna daga hafa ofbeldisfull mótmæli, sem þróast hafa út í það sem vart er hægt að kalla annað en óeirðir, geisað um allt Bretland. Hafa hópar manna m.a. ráðist á og slasað lögreglumenn, valdið víðtækum skemmdarverkum, brotist inn í verslanir og stolið öllu steini léttara, ráðist að moskum og á Lesa meira