fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025

Monica í Friends

Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends

Nína Richter skrifar: Þessi mjóa og vonda Monica í Friends

EyjanFastir pennar
Í gær

Ég ólst upp í níunni og tíunni, var fjórtán þegar nýtt árþúsund gekk í garð. Poppmenningin einkenndist af framtíðarþrá og tæknidýrkun í bland við nýja tegund kvíða. Vestanhafs kepptust tónlistarmenn um að marka tímamótin með plötuútgáfu. Willennium með Will Smith, Millennium með Backstreet Boys, Fanmail með TLC. Glansandi og björt framtíð var lent með straumlínulagaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af