fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Mjódd

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Það er í senn heiður og ábyrgð sem fylg­ir því að starfa í þágu borg­ar­búa sem kjör­inn full­trúi í borg­ar­stjórn. Stund­um verður maður þó kjaftstopp af sumu sem viðgengst í borgarpólitíkinni.“ Þetta segir Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gerir hann málefni stærstu skiptistöðvar landsins, Mjóddina, að umtalsefni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af