Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
FréttirFyrir 5 klukkutímum
„Það er í senn heiður og ábyrgð sem fylgir því að starfa í þágu borgarbúa sem kjörinn fulltrúi í borgarstjórn. Stundum verður maður þó kjaftstopp af sumu sem viðgengst í borgarpólitíkinni.“ Þetta segir Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gerir hann málefni stærstu skiptistöðvar landsins, Mjóddina, að umtalsefni. Lesa meira