Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFyrir 18 klukkutímum
Þar kom að því. Sjálfstæðisflokkurinn búinn að setja Valhöll á sölu og ekki seinna vænna. Þegar Valhöll var byggð fyrir hálfri öld var hún hönnuð fyrir starfsemi stjórnmálaflokks sem jafnan fékk á bilinu 35-40 prósent í kosningum á landsvísu. Nú hefur fylgið skroppið saman og er innan við helmingur af því sem var fyrir 50 Lesa meira
