fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025

Minnisleysi

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Hrumleiki og elliglöp eru meðal fjölmargra yrkisefna Hávamála: Óminnishegri heitir sá er yfir öldrum þrumir. Hann stelur geði guma. Gleymska hrellir aldraða og stelur persónuleika þeirra. Þetta vita allir sem hafa umgengist gamalt fólk með minnistruflanir. En fleiri hliðar eru á minnisleysi en óminnishegrinn. Gerpla Halldórs Laxness fjallar um skáldið Þormóð Bessason Kolbrúnarskáld og ódauðlegt Lesa meira

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu

Fréttir
23.02.2024

Fyrr í dag var kveðinn upp dómur yfir karlmanni í Héraðsdómi Suðurlands sem ákærður var fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið konu í höfuðið með poka sem innihélt fjórar bjórflöskur úr gleri með þeim afleiðingum að hún hlaut heilahristing og tvær kúlur. Konan sagðist fyrir dómi ekki muna eftir atburðinum. vitni breytti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af