Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
EyjanFyrir 2 dögum
Í bókinni Fífl sem ég var keppist Karl Ágúst Úlfsson, sem var nýkominn úr heilaæxlisaðgerð er hann hóf skrifin, við að toga aftur til sín orðaforðann sem hann átti að búa yfir. Orðin færðu honum minningar sem hann kepptist við að toga til sín og koma skikki á, en þær sem komu voru fyrst allar Lesa meira
