fbpx
Laugardagur 05.desember 2020

Michael Turner

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Pressan
18.09.2020

Þann 17. maí 2001 tilkynnti Michael Turney um hvarf dóttur sinnar. Þetta var síðasti skóladagurinn fyrir sumarfrí hjá hálfsystrunum Sarah og Alissa Marie Turney sem áttu heima í Phoenix í Arizona. Alissa hafði haldið upp á 17 ára afmæli sitt mánuði áður en Sarah var 12 ára. Á þessum gleðilega degi, sem síðasti skóladagurinn átti að vera, hvarf Alissa og hefur ekki sést síðan. Móðurmissir Alissa fæddist í apríl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af