Ekkert fyrirtæki eyðir meira en Meta í öryggisgæslu fyrir forstjórann
Pressan18.08.2025
Stærstu tæknifyrirtæki heims eyða nú meiri fjármunum en nokkru sinni til að tryggja persónulegt öryggi forstjóra sinna. Í úttekt Financial Times kemur fram að þessi útgjaldaaukning stafi af vaxandi ótta um árásir á umrædda einstaklinga. Ekkert tæknifyrirtæki eyðir meira en Meta, sem er móðurfélag Facebook og Instagram, en fyrirtækið eyddi 27 milljónum dollara, eða 3,3 Lesa meira
Eru vandamál okkar Facebook að kenna?
Fréttir03.02.2024
Á morgun verða 20 ár síðan að samfélagsmiðillinn Facebook varð aðgengilegur fyrir almenning. Óhætt er að segja að Facebook hafi síðan þá haft gríðarleg áhrif á líf óheyrilegs fjölda manna um allan heim. Viðhorfið gagnvart Facebook hefur hins vegar orðið neikvæðara með tímanum. Sum eru þó á því að Facebook sé blóraböggull fyrir vandamál samfélags Lesa meira