fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025

Met Gala 2025

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Söngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eiga von á sínu þriðja barni. Parið greindi frá gleðitíðindunum eins og það gerir best, óvænt og á stórum viðburði. Rihanna frumsýndi síðast óléttukúluna á Ofurskálinni, en hún var að sjá um atriðið í hálfleik. Í þetta sinn gerði hún það fyrir stærsta tískuviðburð heims, Met Gala. Ljósmyndarinn Miles Lesa meira

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Í gærkvöldi átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Superfine: Tailoring Black Style“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „Tailored for You“. Sjá einnig: Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025 Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Lesa meira

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Í gærkvöldi átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Superfine: Tailoring Black Style“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „Tailored for You“. Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann. Hér að neðan má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af