Snorri segir nemendur Þorsteins ekki eiga að þurfa að hlusta á hann – „Steini V. á launum hjá ríkinu að tala um mig“
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Snorri Másson alþingismaður segir það varla geta talist eðlilegt að nemendur Þorsteins V. Einarssonar kynjafræðings, sem kennir kynjafræðiáfanga í Menntaskólanum í Kópavogi (MK), eigi að vera neyddir til að mæta í áfangann og hlusta á skoðanir Þorsteins. Snorri ræðir þetta í nýju myndbandi á samfélagsmiðlum. Tilefnið er að nýlega gagnrýndi Þorsteinn Snorra harðlega fyrir skoðanir Lesa meira