Menningarnótt um helgina
Fókus15.08.2023
Reykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu um að Menningarnótt verður haldin laugardaginn 19. ágúst. Segir í tilkynningunni að hátíðin sé hápunktur sumarsins, þar sem fjölbreyttir viðburðir liti mannlífið í miðborginni frá morgni til kvölds. Hátíðin sé fyrir alla borgarbúa og gesti sem vilja taka þátt í hátíðinni og skemmta sér. Í ár verði Reykjavíkurborg 237 Lesa meira