Orðið á götunni: Hreinsanir í borgarstjórn – konur áfram í valdastöðum
EyjanFyrir 3 vikum
Flest bendir til þess að líkja megi breytingum í borgarstjórn Reykjavíkur næsta vor við hreinsanir. Þegar liggur fyrir að ýmsir munu hætta að eigin ósk og enn fleiri falla út, ýmist vegna ákvarðana flokka þeirra eða í kosningunum sjálfum. Orðið á götunni er að helmingur borgarfulltrúanna tuttugu og þriggja sé nær óþekktur og hafi sig Lesa meira
Seltirningar óánægðir með stjórn bæjarins – Meirihluti Sjálfstæðisflokksins fallinn miðað við nýja könnun
Eyjan06.10.2020
Ef kosið yrði til bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi í dag myndi Sjálfstæðisflokkurinn missa meirihluta sinn í bænum. Það yrði þá í fyrsta sinn frá stofnun lýðveldisins sem hann væri ekki í meirihluta. Íbúar í bænum er óánægðir með stjórnun bæjarfélagsins og telja flestir að betur megi gera varðandi fjármál hans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira
