Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir28.08.2025
Matvælaráðuneytið hefur staðfest niðurstöðu Matvælastofnunar í máli ónefnds aðila, en af samhengi úrskurðar ráðuneytisins má ráða að þar sé vart um annars konar aðila að ræða en matvælafyrirtæki. Fyrirtækið var sektað á síðasta ári fyrir að hafa við slátrun hengt alifugl með opið beinbrot upp á sláturlínu og þannig framlengt dauðastríð hans og brotið þar Lesa meira
