Fyrirliðinn skrifar undir nýjan langtímasamning – Fær rosalegan launapakka
433Sport22.09.2023
Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við liðið, eitthvað sem mun eflaust kæta stuðningsmenn liðsins mjög. Norðmaðurinn skrifaði undir samning til næstu fimm ára og er hann því samningsbundinn liðinu til ársins 2028. Samningurinn þýðir að fyrirliðinn verður launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 300 þúsund pund á viku, andvirði 50 milljón Lesa meira