Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Stríðsæsingatal
EyjanFastir pennarÍ gær
Las frétt í Mogganum nýlega þar sem vitnað var í Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, á fundi í Berlín: „Evrópa næsta skotmark Rússa.“ Hvað á maðurinn við? Þegar ég var í barnaskóla lærði ég að Rússland vestan Úralfjalla tilheyrði Evrópu. Ætla Rússar að ráðast á sjálfa sig? Eða er Evrópa bara ESB í huga Rutte? Eru þá Ísland, Sviss, Noregur og Liechtenstein stikk frí? Lesa meira
