Lést í skelfilegum árekstri við lyftara í miðbæ Reykjavíkur – Safnað fyrir ekkju hans og þrjú ung börn
Fréttir26.09.2023
Marek Dementiuk lést í umferðarslysi þann 13. september síðastliðinn í miðbæ Reykjavíkur, á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis. Marek keyrði sendibifreið sem lenti í árekstri við skotbómulyftara með þeim hörmulegu afleiðingum að hann var útskurðaður látinn á vettvangi slyssins þegar viðbragðsaðilar komu að. Marek var fæddur árið 1986 og var því aðeins 37 ára að aldri. Lesa meira