Íslendingum fjölgar – Erlendir ríkisborgarar nálgast 47 þúsund
Eyjan29.07.2019
Í lok 2. ársfjórðungs 2019 bjuggu 360.390 manns á Íslandi, 184.810 karlar og 175.580 konur. Landsmönnum fjölgaði um 1.610 á ársfjórðungnum, eða um 0,4%. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 230.360 manns en 130.030 utan þess. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Alls fæddust 1.030 börn, en 530 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 1.110 einstaklingar til Lesa meira
