fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Manhattan

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þegar Reynir Traustason hætti á DV árið 2002 færði hann sig yfir á Fréttablaðið og tók sig til og kláraði ævisögu Sonju Zorilla sem hafi átt ævintýralega ævi. Bókin um Sonju vakti mikla athygli og varð metsölubók. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér: „Sonja Lesa meira

Loka vinsælum ferðamannastað ótímabundið – Fjögur sjálfsvíg á tveimur árum

Loka vinsælum ferðamannastað ótímabundið – Fjögur sjálfsvíg á tveimur árum

Pressan
06.08.2021

Frá því að skúlptúrinn Vessel á Manhattan í New York var opnaður fyrir almenningi fyrir tveimur árum hefur hann notið mikilla vinsælda. En þessi vinsæli ferðamannastaður á sér einnig sínar dökku hliðar því á þessum tveimur árum hafa fjögur sjálfsvíg verið framin þar. Nú síðast í síðustu viku þegar 14 ára piltur stökk fram af skúlptúrnum og lést. Nú hefur Lesa meira

Var lokuð inni í lyftu í 60 klukkustundir – Milljarðamæringurinn hafði ekki sett neyðarhnapp í hana

Var lokuð inni í lyftu í 60 klukkustundir – Milljarðamæringurinn hafði ekki sett neyðarhnapp í hana

Pressan
30.01.2019

Helgin var allt annað en ánægjuleg fyrir ráðskonu milljarðamærings, sem býr á Upper East Side á Manhattan í New York, því hún eyddi henni föst í lyftu í húsi vinnuveitanda síns. Engin neyðarhnappur er í lyftunni en slíkur hnappur á að vera í lyftum í borginni samkvæmt reglum. Marites Fortaliza, 53, fór inn í lyftuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af