fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025

Málefni fatlaðra

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir hefur verið áberandi í umræðunni undanfarið um skólamál barna sem þurfa stuðning í grunnskólakerfinu. Jóhanna er nýjasti gestur hlaðvarpsins 4. vaktin sem þær Lóa Ólafsdóttir og Sara Rós Kristinsdóttir stýra en þær hafa einmitt fjallað um skólamál þessa hóps og eru með Facebook hópinn Skólamálin okkar sem er hugsaður sem sameiginlegur umræðuvettvangur Lesa meira

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Fréttir
03.04.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða fatlaðri konu miskabætur fyrir að hafa sinnt illa upplýsingagjöf til konunnar og fjölskyldu hennar vegna umsóknar um sérstakt búsetuúrræði fyrir hana. Segir í dómnum að borgin hafi tekið við umsókn hennar árið 2015 en hún ekki fengið úthlutað húsnæði fyrr en 2024 og fram til 2023 hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af