fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Málamynda

Ákærður fyrir að fara óvenjulega leið til að kaupa sér dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi

Ákærður fyrir að fara óvenjulega leið til að kaupa sér dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi

Fréttir
03.11.2025

Birt hefur verið í Lögbirtingablaðinu ákæra á hendur karlmanni frá Georgíu. Er hann ákærður ásamt lettneskum karlmanni fyrir brot gegn lögum um útlendinga. Samkvæmt ákærunni gekk Georgíumaðurinn í hjónaband með lettneskri konu eingöngu í þeim tilgangi að fá dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi. Er lettneski karlmaðurinn ákærður fyrir að hafa milligöngu í málinu en konunni Lesa meira

Albani sem grunaður var um fíkniefnasölu rekinn úr landi – Gekk í málamyndahjónaband til að fá að dvalarleyfi

Albani sem grunaður var um fíkniefnasölu rekinn úr landi – Gekk í málamyndahjónaband til að fá að dvalarleyfi

Fréttir
24.03.2025

Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest synjun Útlendingastofnunar á umsókn albansks karlmanns um dvalarskírteini fyrir aðstandanda EES- eða EFTA borgara en hann gekk í hjónaband með konu frá ónefndu ríki sem á aðild að EES-samningnum. Var umsókninni hafnað einkum á þeim grundvelli að um málamyndahjónaband væri að ræða en á meðan dvöl mannsins hér á landi stóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af