Magnús keyrir um á 52 milljón króna sportbíl
FókusFyrir 15 klukkutímum
Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri bílaleigunnar Blue Car Rental í Keflavík, er mikill áhugamaður um glæsilega bíla. Hann keyrir nú um Suðurnesin og nærsveitir á einum öflugasta sportbíl frá Mercedes-AMG. Um er að ræða bíl af gerðinni GT 63 en listaverðið á bílnum er litlar 52 milljónir króna. Viðskiptablaðið greindi frá en bíllinn er 816 hestöfl Lesa meira