Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanFyrir 10 klukkutímum
Ríkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira