fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

lýðfræði

Íslendingar á meðal þeirra sem sofa hjá flestum – Danir koma á óvart

Íslendingar á meðal þeirra sem sofa hjá flestum – Danir koma á óvart

Fókus
07.10.2023

Hver Íslendingur sefur hjá 13 manns yfir ævina að meðaltali. Það er það fjórða mesta í heiminum. Þetta kemur fram í talnaefni lýðfræðivefsins World Population Review. Meðaltal heimsins, eða þeirra landa sem talnaefnið nær yfir, eru 9 bólfélagar og eru Íslendingar því nokkuð mikið yfir því. Almennt séð eiga íbúar í vestrænum ríkjum fleiri bólfélaga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af