Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
PressanFyrir 1 viku
Eins og flestir ættu að vita er mikilvægt að lungun okkar séu í sem bestu ástandi. Sé ástandið hins vegar slæmt er hins vegar ekki ólíklegt að vanheilsa okkar sé enn víðtækari. Hægt er að gera einfalt próf á sínum eigin lungum til að kanna í hversu góðu ástandi þau eru og hversu gömul þau Lesa meira
Veip lék táningsstúlku afar grátt
Pressan11.06.2024
Sautján ára bresk stúlka var svo illa haldin af fíkn í veip, öðru nafni rafsígarettur, að fjarlægja þurfti hluta af öðru lunga hennar. Hún fékk einnig svo miklar hjartsláttartruflanir að hún var á barmi þess að fara í hjartastopp. Notaði stúlkan rafsígarettur afar mikið en notkunin samsvaraði því að hún hefði reykt 400 hefðbundnar sígarettur Lesa meira