Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“
FréttirFyrir 22 klukkutímum
Samtökin Hvalavinir bjóða erlendum ferðamönnum að skrifa upp á heit um að borða hvorki hvalkjöt né lundakjöt á meðan þeir dvelja hér. Dýraverndunarsinni telur að markaðurinn fyrir hvalkjöt myndi hrynja ef erlendir ferðamenn hætta að borða það. Ferðamönnum er boðið að skrifa undir heitið inni á vefsíðunni fortheloveoficeland.is en einnig hafa miðar verið skildir eftir Lesa meira
Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir17.07.2025
Innlegg í þættinum Veislan á RÚV hefur farið fyrir brjóstið á mörgum dýra og fuglaverndunarsinnum. Í atriðinu má sjá Sverri Þór Sverrisson, eða Sveppa, ásamt heimamanni fanga og aflífa lunda. Eru aðfarirnar sagðar klaufalegar og ósmekklegar á dýri sem sé á válista. „Er hugsi yfir matreiðsluþætti á RÚV þar sem þekktur grínari ásamt matreiðslumanni fanga Lesa meira