fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Lóð

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Fréttir
20.11.2025

Eigendur íbúðarhúss í Hafnarfirði eru ósáttir við að byggingarfulltrúi bæjarins ætli ekki að bregðast við vegna hæðarlegu lóðar nágranna þeirra. Vilja eigendurnir meina að lóð nágrannanna sé of há miðað við deiliskipulag og samþykkta aðaluppdrætti en bæði húsin voru byggð á 10. áratug síðustu aldar og lóðarfrágangur enn sá sami og þá. Eigendurnir kærðu synjunina Lesa meira

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Fréttir
02.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í  sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af