„Eins og úr hryllingsmynd“
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Eiríkur Stefánsson fór á skömmum tíma frá því að vera efnilegur knattspyrnumaður í úrtakshópi landsliðsins yfir í að vera veikasti sjúklingurinn á gjörgæslu. Hann hefur sigrast á hvítblæði, bráðabrisbólgu og erfiðri dvöl í öndunarvél, en segir erfiðustu glímuna hafa verið andlega; að detta úr takti við jafnaldrana og upplifa það að vera eftir á meðan Lesa meira
„Ég dó næstum því 500 sinnum“
FréttirÍ gær
Það er hlýlegt um að litast heima hjá Veru Helgadóttur. Það ríkir notaleg ró í stofunni og fallegt útsýnið nýtur sín vel. Sjö mánaða gamall sonur hennar Breki sefur vært inni í herbergi þegar blaðamann ber að garði, en rumskar fljótlega. Hann er vær og góður og dundar sér á gólfinu á meðan móðir hans Lesa meira
