Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanGunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira
Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum
EyjanÚtgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira