Kaffisopi á flugvellinum varð morðingjanum að falli
Pressan21.07.2022
Þann 5. desember 1975 fannst Lindy Sue Biechler látin á heimili sínu í Lancaster í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Hún hafði verið myrt, 19 stungusár voru á líkama hennar. Hún lá á bakinu þegar hún fannst og stóð hnífur út úr hnakka hennar og viskastykki var vafið um tréskaft hans. Hún var nýkomin heim úr matvöruverslun Lesa meira