Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
Eyjan05.11.2025
Reynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira
