Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFyrir 14 klukkutímum
Ekki var þess lengi að bíða að framhald yrði á hernaði stórútgerðarinnar í veiðigjaldamálum gegn ríkisstjórninni og þjóðarhagsmunum. Fyrir helgi tilkynnti Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), forstjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, að fiskvinnslunni Leo Seafood yrði lokað og 50 manns sagt upp. Binni kenndi hækkun veiðigjalda um og sagði orðrétt í viðtali við RÚV: „Þeim skal ekki Lesa meira