Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan28.10.2025
Nýlega tók leigubílstjórinn Mats Andersson farþega upp í leigubíl sinn í bænum Veberöd á Skáni í Suður-Svíþjóð. Farþeginn bað Andersson um að fá símann hans lánaðan í smástund þar sem hann þyrfti að hringja stutt símtal. Andersson sá ekkert athugavert við það en þetta átti hins vegar eftir að reynast honum dýrt. Daginn eftir komst Lesa meira
Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja
Eyjan18.03.2024
Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, mikið til vegna þess að stofnanafjárfestar veita nú miklu fjármunum til kaupa á bitcoin. Allt frá upphafi hefur gengi bitcoin verið mjög sveiflukennt en stóra línan er sú að topparnir hafa ávallt orðið hærri í hvert sinn sem toppi er náð. Jafnan gerist það fljótlega eftir að afrakstur rafnámagraftar Lesa meira
