fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022

Landsréttarmálið

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Vilhjálmur segir úrskurði endurupptökudóms gefa góð fyrirheit

Eyjan
12.01.2022

Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem Landsréttur dæmdi í. Það er gert á grundvelli dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, segir þessa úrskurði gefa góð fyrirheit. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að endurupptöku hafi verið krafist í tveimur sakamálum á þeim grundvelli að Jón Finnbjörnsson hafi dæmt Lesa meira

Sættir náðust ekki í fjölda mála gegn íslenska ríkinu hjá MDE

Sættir náðust ekki í fjölda mála gegn íslenska ríkinu hjá MDE

Fréttir
20.04.2021

Nú eru átján mál, sem byggja á sömu málsástæðum og Landsréttarmálið, gegn íslenska ríkinu til meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu (MDE). MDE setti málin í sérstakt sáttaferli fyrir áramót. Nú liggur fyrir að sættir hafa ekki náðst í 12 af þessum málum, hið minnsta, og verða nú kveðnir upp dómar í þeim á grunni dóms yfirdeildar MDE. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Það er og hefur alltaf verið eitthvað bogið við hvernig dómarar eru skipaðir á Íslandi segir Aðalheiður

Það er og hefur alltaf verið eitthvað bogið við hvernig dómarar eru skipaðir á Íslandi segir Aðalheiður

Eyjan
02.12.2020

„Allir helstu valdhafar brugðust í Landsréttarmálinu,“ segir í upphafi greinar eftir Aðalheiði Ámundadóttur í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber yfirskriftina 17-0 og er þar vísað til einróma niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í gær um að ekki hefði verið staðið rétt að skipun dómara í Landsrétt. Aðalheiður bendir á að allir valdhafar hafi brugðist. Dómsmálaráðherra, sem var Lesa meira

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

Eyjan
11.09.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, var í viðtali við RÚV á mánudag, eftir að ljóst var að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hygðist taka fyrir Landsréttarmálið. Aðspurð um hvort ekki þyrfti að leysa úr þeirri  réttaróvissu sem hér ríkti vegna þessa, sagði Áslaug nokkuð sem vakið hefur athygli þeirra sem líta Landsréttarmálið öðrum augum en sjálfstæðismenn. Áslaug Lesa meira

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Eyjan
12.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Eyjan
11.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn á morgun í Landsréttarmálinu svokallaða, þegar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, skipaði 15 dómara við Landsrétt árið 2017. Skorið verður úr um hvort ákvörðun hennar um að virða að vettugi niðurstöðu hæfnisnefndar, standist lög og ákvæði mannréttindasáttmálans. Fréttablaðið greinir frá. Fjórir dómarar sem hæfnisnefnd mat hæfa til starfans voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af