Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur úrskurðað konu í vil sem kærði þá niðurstöðu Sjúkratrygginga Íslands að hún hefði ekki hlotið varanlega miska eða örorku af völdum þeirrar meðferðar sem hún hlaut á Landspítalanum við fæðingu barns hennar í apríl 2021 en stofnunin hafði þó samþykkt að hún ætti rétt á bótum. Fékk konan ekki, þrátt fyrir beiðni Lesa meira
Hjúkrunarfræðingur fór í hart – Fékk ekki að taka yfirvinnutíma út í fríi og heldur ekki að fá þá greidda
FréttirHjúkrunarfræðingur á Landspítalanum hafði betur í dómsmáli, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, gegn spítalanum og ríkinu. Hafði hjúkrunarfræðingurinn, sem er kona, átt uppsafnaða umframtíma í skráningarkerfinu Vinnustund, með öðrum orðum vann hún yfirvinnu. Þessa yfirvinnutíma hafði hún ætlaði sér að taka umframtímana út í fríi en var meinað að gera það. Fór hjúkrunarfæðingurinn þá í mál og Lesa meira
Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
FréttirPersónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að starfsmaður Landspítalans hafi ekki farið eftir lögum um persónuvernd þegar viðkomandi fletti upp í sjúkraskrá sjúklings. Höfðu uppflettingarnar ekkert að gera með starf starfsmannsins eða umönnun sjúklingsins. Sagðist starfsmaðurinn hafa verið að hjálpa sjúklingnum að finna upplýsingar um hvar nákvæmlega á spítalanum hann ætti bókaðan tíma en til Lesa meira
Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur ógilt útboð Landspítalans vegna kaupa á gjörgæslurúmum. Hafði Öryggismiðstöðin kært útboðið á þeim grundvelli að skilyrði um að hámarksþyngd notenda rúmanna væri 200 kíló útilokaði fyrirtækið frá útboðinu. Vísaði fyrirtækið einnig til þess að í sambærilegu útboði spítalans nokkrum mánuðum áður hefðu skilyrði um hámarksþyngd notenda verið 185 kíló. Rökstuddi spítalinn þessa Lesa meira
Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki
FréttirPersónuvernd hefur birt ákvörðun í máli sem stofnunin tók upp á sína arma að eigin frumkvæði en henni hafði borist upplýsingar um að læknir hefði flett upp í sjúkraskrám á Landspítalanum og sent viðkomandi einstaklingum skilaboð. Þetta hafi hann gert í þeim tilgangi að afla einkafyrirtæki, sem hann starfaði hjá meðfram starfi sínu á spítalanum, Lesa meira
Látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu á Landspítalanum í nokkra klukkutíma
FréttirNýlega kom upp atvik á Landspítalanum þegar látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu í nokkurn tíma án þess að lík hans væri flutt í líkhús spítalans eins og gert er við slíkar aðstæður. Samkvæmt heimildum DV átti þetta sér stað að nóttu til og var hinn látni ekki fluttur af sjúkrastofunni í líkhúsið fyrr en um Lesa meira
Móðir kennir meintum mistökum Landspítalans um miklar kvalir sínar en fær engar bætur
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn móður um bætur úr sjúklingatryggingu. Móðirin sagði að við fæðingu þriðja barns hennar á Landspítalanum hefði mænudeyfing mistekist og hún hefði þjáðst af miklum verkjum víða um líkamann alla tíð síðan. Spítalinn neitaði því hins vegar að einkenni konunnar stöfuðu af mistökum við mænudeyfinguna en móðirin Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum
EyjanFastir pennarSíðustu daga hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um síkadelísk efni og áhrif þeirra á vitund okkar. Miklar vonir eru bundnar við að slík efni geti jafnvel komið inn sem bjargvættur fyrir fólk sem ekki fær viðunandi bata við andlegum kvillum með hefðbundnum aðferðum og lyfjagjöf. Í mörgum tilfellum er það auðvitað bara forvitni sem Lesa meira
Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann
FréttirÍslensk kona sem þurfti að leggjast inn á Landspítalann í tvo daga síðastliðið vor situr uppi með reikning upp á 1,2 milljónir króna. Þar að auki þarf hún að greiða um 57.000 krónur vegna komu á göngudeild í fjögur skipti eftir innlögnina. Konan er með íslenskan ríkisborgararétt en Landspítalann rukkaði hana um fullt verð fyrir Lesa meira
Sigrúnu brugðið eftir ferð á bráðamóttökuna um miðja nótt – „Mér er algjörlega ofboðið“
Fréttir„Mér er algjörlega ofboðið að sjá þær aðstæður sem fárveiku fólki er boðið upp á á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi,“ segir Sigrún Hulda Steingrímsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Sigrún Hulda fór með manninum sínum með sjúkraflugi á bráðamóttökuna í haust og komu þau á spítalann um miðja nótt. „Sjúkrabörurnar voru Lesa meira
